Byggja upp þverfaglegt samstarf

Byggja upp þverfaglegt samstarf

Að efla þverfaglegt samstarf á sviði geðheilbrigðismála meðal annars með því að leggja drög að samstarfi við heilsugæslu þar sem börn og ungmenni verða í forgangi.

Points

Auka aðgang að greiningarþjónustu fyrir ungmenni sem eru ekki á heljarþröm en þurfa samt svör og aðstoð.

Stuðla að fræðslu, og upplýsa börn varðandi kynferðislegt áreyti og ofbeldi á heimilunum. Auka fræðslu um áfengisneyslu og fíkniefni hjá börnum. Aðstoð fyrir börn með sjálfskaða og önnur geðræn vandamál.

Auka aðgengi að sálfræðingum fyrir börn og unglinga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information