Fjölga loftgæðamælingum

Fjölga loftgæðamælingum

Fjölga loftgæðamælum í bænum sem mæla loftgæði í rauntíma á hvern ferkílómeter.

Points

Ég legg til að hávaðamæla og mæla loftgæði í hverfum sem liggjað að umferðagötum

Hvetja til að minnka notkun nagladekkja en í sama mun stórefla mokun allra gatna bæjarins svo hálka í eigin götu sé ástæðu til að nota nagladekk. Hvetja til notkun rafbíla, verða leiðandi á landinu í eign rafbíla. Fjölga hraðhleðslustöðva.

Ég legg til að Rúturnar frá Teiti, sem koma með börnin í skólasund í Salarlaug fái ekki að leggja í hringtorginu við laugina. ( þar eru bifreyðasöður bannaðar en rúturnar leggja þar alltaf samt) Rúturnar eru nær alltaf í gangi meðan beðið er eftir börnum. Þetta skapar mikla mengun í og við sundlaugina. Ég legg til að útbúið verið nýtt rútustæði eihverstaðar við laugina fyrir rúturnar. Ég er marg búin að hringja láta vita um gang mála en það virðist ekki skipta neinu máli.

Loftgæðamælar ættu að vera settir við stórar umferðaræðar sem skera bæinn í tvennt og valda mikilli mengun fyrir íbúa. Fari mengun yfir heilsuverndarmörk ætti hámarkshraði að vera lækkaður í 30 km/klst með upplýsingaskiltum til að minnka mengun. Þetta er gert í mörgum bæjum og borgum í Evrópu með ágætis árangri, er nokkuð skilvirk aðgerð sem samt setur mjög léttar byrðar á þau sem kjósa að ferðast á bíl.

Það dugar skammt að mæla loftgæði og gera svo ekkert meira. Loftgæðin eru slæm vegna bílaumferðar, og hana þarf að minnka til að tækla rót vandans.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information