jónsgarður

jónsgarður

Gera aðgengið í Jónsgarði betra fyrir alla, ss aldraða og þá í hjólastólum. Setja hellur á göngustíganna og handriði upp brekkurnar og bæta lýsinguna. Svo væri hægt að skipuleggja aðeins garðinn betur ss varðandi göngustígannatd setja einn langan göngustíg meðfram sjúkrahúsinu (inn í garðinum) sem myndi svo tengjast núverandi göngustíg sme er utan garðsins. Einni laga aðgengið sem er fyrir ofan ss efti göngustígsíns tengja hann við göngustíginn fyrir ofan Hlíf og laga þann drullupollur sem er þa

Points

Þá líka verður garðurinn flottari og fleira fólk vill taka göngutúr í honum eða annað

Garðurinn er búin að vera eins og hann er í mörg ár og það er leiðinlegt að sja að fólk þurfi að labba í drullupolli á einum kafla eða labba yfir tré bretti sem voru sett þar yfir pollinn. Garðurinn hefur líka ekkert aðgengi fyrir hjólastóla sem er leiðinlegt fyrir þá sem notast við hjólastóla geti ekki farið að njóta náttúrunnar þar sem það vantar hér á Ísafirði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information