Ég vil leggja til að settar verði upp hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla við alla grunnskóla bæjarins.
Grænn kostur, betra fyrir umhverfið, stærstu vinnustaðir bæjarins, mjög margir bílar, bílastæði í íbúabyggð, öll hverfi sveitarfélagsins njóta góðs af
Mun klárlega flýta fyrir orkuskiptunum. Margir íbúar sem eru t.d. í fjölbýli þar sem ekki eru hleðslustöðvar. Notkun hleðslustöðva myndi væntanlega að stærstu leyti vera á kvöldin og nóttunni þegar stæðin eru ekki í notkun hjá starfsmönnum skóla. 10 stæði við hvern skóla myndu örugglega fara langt með að mæta þörfinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation