Endurnýjun á gervigrasi & upphitun- Sparkvöllur Lindaskóla

Endurnýjun á gervigrasi & upphitun- Sparkvöllur Lindaskóla

Endurnýja þarf gervigras á sparkvellinum við Lindaskóla, núverandi gras sem sett var á völlinn 2015 hefur verið hart alla tíð og mikil hætta stafar af því, upprunarlega gervigrasið var miklu betra og líkist því sem er á öðrum sparkvöllum í kópavogi t.d Salaskóla. Tilvalið væri að setja upphitunarkerfi undir völlinn í leiðinni.

Points

Einnig mætti laga netin í kringum völlinn og í mörkunum ásamt því að festa timburverkið í kringum völlinn sem farið er að losna frá.

Völlurinn er hættulegur iðkendum í núverandi ástandi, þetta á sérstaklega um þá sem nota takkaskó í staðin fyrir gervigrasskó á vellinum. Ég veit um allavega 3 tilfelli þar sem iðkendur fengu verki í hné, ökla eða rist eftir að hafa spilað á vellinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information