Gangbrautir

Gangbrautir

Taka út allar gangbrautir í og við öll hringtorg í Kópavogi, mikil slysahætta viðgangandi og aftanákeyrslur!

Points

Samkvæmt umferðarlögum þá eru gangbrautir "Sérstaklega merktur hluti vegar með umferðarmerki og yfirborðsmerkingum sem er ætlaður gangandi vegfarendum til að komast yfir akbraut." og "Þegar farið er yfir akbraut skal nota gangbraut eða aðra gönguþverun...Að öðrum kosti skal ganga þvert yfir akbraut og að jafnaði sem næst vegamótum. " Svo jafnvel þótt gangbrautir yrðu fjarlægðar frá hringtorgum þá eru þau áfram vegamót og gangandi ráðlegt að ganga þar

Þetta atriði þarf ekki rök, þetta segir sig sjálft!

Ef það á að fjarlægja allar gangbrautir við hringtorg, þá verður að koma skýrt fram hvað kemur í staðinn. Hugmyndin er ef til vill ekki slæm, en ef þetta færi eitt og sér í framkvæmd myndi það skila sér í verulega skertu aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information