spjaldtölvur og þjálfun í notkun þeirra fyrir eldriborgara

spjaldtölvur og þjálfun í notkun þeirra fyrir eldriborgara

Tryggja eldriborgurum í Kópavogi spjaldtölvu til afnota sem og kennslu í notkun tækisins með það markmið að auka tækifæri til tengslamyndunar og samskipta við aðstandendur, kunninga og vini, til afþreyingar sem og þiggja heimahjúkrun og félagsþjónustu framtíðarinnar.

Points

Takmarkað aðgengi að velferðarþjónustu og afþreyingu vegna líkamlegrar hrörnunar eru aðstæður sem eldri borgarar búa oft við. Rannsóknir sýna einnig að þunglyndi og einmannaleiki er algengur hjá eldri borgurum samfélagsins. Kópavogsbær hefur innleitt spjaldtölvur í grunnnskóla bæjarfélagsins og gert tækið aðgengilegt fyrir nemendur. Næsta skref þarf að vera að nýta þetta tæki í öldrunarþjónustu bæjarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information