Sjónrænt aðgengi við Fjörð og Strandgötu ábótavant

Sjónrænt aðgengi við Fjörð og Strandgötu ábótavant

Náttúrulegir steinar, litlir staurar, blómabeð og lágir kantar í kring um Fjörð og við Strandgötu eru ómerktir, grár litur allsráðandi og myndar stórfellda fallhættu, ekki bara fyrir sjónskerta heldur almenning. Einngi þarf að bæta lýsingu við Strandgötu og Fjörð.

Points

Um almenna slysahættu er að ræða og nauðsynlegt að bæta úr sjónrænu aðgengi, merkja með aðgreinandi lit, bæta lýsingu o.s.frv.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information