Hjólastíg í miðbæ Ísafjarðar

Hjólastíg í miðbæ Ísafjarðar

Gera afmarkaða hjólastíg meðfram Aðalstræti og Hafnarstræti

Points

Það þarf að gera sérstaka stíg fyrir hjólareiðafólk í Aðalstæri og Hafnarstæti á Ísafirði. Það þarf sérstaklega að skoa tenginguna við kirkjuna og niður að Hrannargötu. Þar er hjólreiðafólktilneytt til að hjóla á gangstígnum með tilheyrandi hættu fyrir gangandi vegfarendur. Markmiðið væri að færa hjólreiðafólk af gangstígnum á afmarkaðan hjólreiðastíg til að skapa meira umferðaröryggi.

Það er nóg pláss fyrir hjólastíga og þá er líka hægt að stýra umferðinni betur td það eru margir ferðamenn sem keyra á móti umferð á þessum kafla, þetta væri hægt að útiloka með því að búa til hjólreiðarstíg sem myndi þá þrengja akbrautinna svo að það er nóu sjáanlegt að þetta sé einstefna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information