Sandgerðistjörn

Sandgerðistjörn

Ræsi undir eða brú yfir Sandgerðistjörn

Points

Þegar vegurinn milli Sandgerðis og Garðs var lagður yfir tjörnina ('78) þá var fræmkvæmdin með þeim hætti að það klipptist á aðgengi fuglanna að ströndinni. Það er afar brýnt og mikilvægt nátturverndarmál að laga þetta með brú eða ræsi. Suðurnesjabær ætti að ýta rækilega á þetta við Vegagerðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information