Til ljósmyndunar - tákn/merki Patreksfjarðar

Til ljósmyndunar  - tákn/merki Patreksfjarðar

Táknrænt merki fyrir Patreksfjörð til ljósmyndauppstillingar fyrir ferðamenn. Er með ýmsar hugmyndir í vinnslu, t.d. gamall trébátur/skúta, víkinga/langskip með sæfara í fullum skrúða/víking, sjómaður í sjóstakk, sólþurrkaður harðfiskur eða akkeri sem var tákn gamla Patrekshrepps.

Points

Það vantar virkilega eitthvað sem tengir alla við Patreksfjörð sem er byggt á jákvæðum minningum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information