Hraðahindrun - öryggi barna við Álalind

Hraðahindrun - öryggi barna við Álalind

Fólk virðist ekki sjá/virða gangbraut á Lindarvegi við Álalind. Það keyrir of hratt upp og niður brekkuna og stoppar oft ekki þó börn bíði eftir að komast yfir. Legg til að sett verði hraðahindrun svo hraðatakmarkanir séu virtar. Þá er einnig gangbrautin augljósari og fólk stoppar frekar. Mikið af börnum og fjölskyldum fara yfir þessa götu eftir að hverfið við Álalind stækkaði og því mikilvægt að passa öryggi gangandi vegfarenda.

Points

Fólk virðist ekki sjá/virða gangbraut á Lindarvegi við Álalind. Það keyrir of hratt upp og niður brekkuna og stoppar oft ekki þó börn bíði eftir að komast yfir. Legg til að sett verði hraðahindrun svo hraðatakmarkanir séu virtar. Þá er einnig gangbrautin augljósari og fólk stoppar frekar. Mikið af börnum og fjölskyldum fara yfir þessa götu eftir að hverfið við Álalind stækkaði og því mikilvægt að passa öryggi gangandi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information