Elliðavatn

Elliðavatn

Útivistarsvæði kringum Elliðavatn er mikið notað en þarf að bæta því nokkrir einstaklingar loka fyrir aðgang meðfram vatninu. Ótal möguleikar eru til nýta vatnið og umhverfi þess þannig að úr verði einstök útivistarparadis. Fyrst þarf að gera óslitna stíga meðfram vatninu, aðskilda fyrir gangandi og hjólandi. Sund og vaðaðstaða við Elliðavatn myndi bæta útivistarmöguleika bæjarbúa og eru ótal möguleikar við útfærslu. Á vetrum vantar upplýsingar um hvort og hvar ísilagt vatnið er traust.

Points

Frábært útivistarsvæði og löngu tímabært að koma upp góðum göngu og hjólastígum.

Kópavogur bendir á Reykjavík og einkalóðir sem ná niður að vatninu en auðvitað er hægt að leysa þetta ef vilji er fyrir hendi.

Væri möguleiki á að bæta salernisaðstöðu á svæðinu td. frá maí til enda sept.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information