Fegrun austanverðs Fossvogsdals

Fegrun austanverðs Fossvogsdals

Það væri gaman að fegra þann hluta Fossvogsdalsins sem er austan Fagralundar. Nú eru þar hálfgerð tún og skurðir. Á þessu svæði mætti gera fallegan borgargarð í takt við þá þróun sem verið hefur í vestanverðum Fossvogsdal og á öðrum svæðum á Höfuðborgarsvæðinu, s.s. á Klambratúni. Á gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið er t.d. gert ráð fyrir tjörn og leiksvæði við enda Víkingssvæðisins og leiksvæði við Kjarrhólma.

Points

Þarna væri tilvalið að hafa kaffihús og aðgirt leiksvæði fyrir yngstu börnin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information