Innilaug

Innilaug

Innisundlaug væri frábær kostur fyrir ung börn, gigtveika, eldri borgara og okkur hin!

Points

Innilaug opnar möguleika fyrir ungbarnasund, sundleikfimi og fleira. Margir sem glíma við líkamlega kvilla geta mikið frekar hreyft sig í vatninu heldur en í líkamsræktarsölum.

Innilaug býður upp á marga kosti til dæmis ungbarnasund, fjölbreytta vatnsleikfimi, heilsubætandi og uppbyggjandi starf sem þarf bæði hita og skjól sér í lagi yfir vetramánuðina. Þar er hægt að hafa gott aðgengi fyrir fatlaða og lyftu fyrir þá sem þess þurfa til að komast í og úr laug. Ef það er farið í framkvæmdir við sundlaugina hvet ég til að bætt verði við einum góðum nuddpotti og öðrum góðum heitum potti þá gæti annar eldri potturinn verið með kaldur. Bæta við eymbaði og nýju sauna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information