Göngustígar

Göngustígar

Vil byrja á að þakka fyrir frabæran göngustíg út að golfvelli. Hann mætti reyndar vera upplýstur til að nýtast allt árið. Fleiri svona stígar, jafnvel um Hópsnesið eða í kringum Þorbjörn væru æðislegir en það er eiginlega nauðsynlegt að hafa þá upplýsta fyrir þá sem vilja t.d. hlaupa eftir vinnu í skammdeginu. Svo þarf að tengja hjólastíginn við hitaveitutankinn við stíginn sem liggur meðfram grindavíkurveginum svo hægt sé að hjóla á öruggan hátt alla leið.

Points

Betri stígar, meiri útivist

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information