Fimleikar

Fimleikar

Grindavíkingar tilbúnir að borga miklu meira fyrir fimleikum til að keyra krakkana alla leið til Keflavík . Dóttir mín var þar í 5 mánuði svo byrjaði hún í Grindavík í fyrsta bekk . Hún var mjög ósatt við aðstæður að æfa úti þegar körfubolta lið þurfti að taka sal frá þeim , svo voru aðstæður ekki nóg góðar , henni fannst þau frekar hættuleg bera saman með Keflavík . Þessar stelpur eru að æfa og mæta alltaf , en fá ekki einu sinni tækifæri til að fara á mót . Verðum að breyta þessu sem fyrst.

Points

Fimleikar í Grindavík

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information