Aðgengi að fegurð Hafnarfjarðar

Aðgengi að fegurð Hafnarfjarðar

Nálægt Goðatorgi við Ásbraut er hvað fallegast útsýni yfir Hafnarfjörð, höfnina, miðbæinn og sólsetrið. Hugmyndin er að útsýnispallur væri þarna sem keyra mætti inn á þannig að ungir sem aldnir, frískir sem fótalúnir hefðu möguleika á að stoppa og horfa yfir fallega bæinn okkar

Points

Útsýnið er stórkostlegt og fótalúnir og fatlaðir hefðu sömu möguleika og aðrir að komast þarna og horfa yfir fallega bæinn sinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information