Ný salernisaðstaða við skátaheimilið við Hvaleyrarvatn eru ekki aðgengileg fyrir hreyfihamlaða. Góð aðstaða og aðgengi getur verið forsenda fyrir því að hreyfihamlaðir geti nýtt sér útivistarsvæði.
Salernin eru of lítil, ekki eru armar til að styðja sig við og kantur er við hurðir. Það er í raun alveg stórmerkilegt að þessi framkvæmd hafi átt sér stað og verið samþykkt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation