Lýsing á stíg

Lýsing á stíg

Á göngu/hjólastígnum milli Norðurtanga og Króks eru ljós. Staurarnir eru lágir og þannig hannaðir að ljósið frá þeim lýsir ekki upp stíginn heldur berst það beint upp í augu vegfarenda og blindar þá. Þessum staurum þarf að breyta. Fari svo vel að stígurinn verði framlengdur að Mávagarði (samsíða Sundstræti), þá væri óskandi að lýsingu væri sleppt. Myrkrið er líka fagurt og verðmætt.

Points

Það er vont að blindast af því ljósi sem á að lýsa manni leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information