4/4 Hjólastígur eftir Hafnarstræti

4/4 Hjólastígur eftir Hafnarstræti

Frá hringtorgi að Silfurtorgi þarf að koma hjólastígur meðfram nyrðri vegarhelmingi Hafnarstrætis. Hugsanlega lengra suðureftir, en ég sé ekki fyrir mér lausnina á því.

Points

Fólk hjólar í báðar áttir innan um bílana á Hafnarstræti. Þar á meðal er mikið um börn. Sér hjólarein myndi auka öryggi fólks og hvetja til aukinnar notkunar reiðhjóls á þessum mikilvægasta kafla verslunar og þjónustu í bænum.

Þetta er virkilega nauðsynlegt. - Ekki pláss á göngustígunum fyrir gangandi & hjólandi (sérstaklega á ferðamannatíma) - hjólandi neyðast til að hjóla á akveginum - Stórhættulegt, ökumenn bakka út á akveginn og mikil hætta á árekstrum - Þarf að vera öruggur hjólastígur fyrir skólabörn að hjóla í skólann í gegnum miðbæinn okkar - Nægt magn af bílastæðum í miðbænum, auk þess hægt að hafa bílastæði samsíða veginum hinum megin við akbrautina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information