umhverfið í bænum

umhverfið í bænum

- Númer 1,2 og 3 gera upp alla göngustíga um allan Ísafjörð, hafa þá líka hjólastólahæfa þar sem að það er mjög ábótavant! - drífa í því að sitja akbraut (stofnbraut) fyrir aftan Sundstræti og meðfram sjónum hjá fjarðarstræti einnig með göngustígum - sitja grasagarð á auða svæði þar sem að orkubúið er og körfuboltavöllurinn er hjá höfninni (fagganum) ská á móti vínbúðinni - sitja tjörn eða gróður á auða svæðið á milli Menntaskólans og leiksskólans

Points

- það er mjög erfitt að fara um bæjin í hjólastól eða með einstakling í hjólastól. Oftar en ekki þarf maður að fara á götunna því að göngustígurinn er annahvort ekki til eða hann er með það miklum og stórum sprungum á að það er ekki hægt að vera á honum, það skapar líka flott umhverfi. Einnig líka betra aðgengi að nýja göngustíngum hjá fjarðarstræti og fleiri staðir til að komast á þann göngustíg - það er ljótt að sjá svona mörg auð svæði, frekar að gróðursetja tré eða eih samskonar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information