Færri filmaðir gluggar í miðbænum

Færri filmaðir gluggar í miðbænum

Þjónustu- og verslunarrými á jarðhæð í miðbænum séu ekki með filmur í öllum gluggum svo hægt sé að sjá frá götunni að inni sé eitthvað líf.

Points

Filmaðir gluggar sem byrgja alla sýn inn í þjónustu- og verslunarrými gefa miðbænum lokað og kuldalegt yfirbragð. Með fækkun verslunarrýma hefur fallegum búðargluggum með skemmtilegum útstillingum fækkað en fyrirtæki og stofnanir gætu glætt miðbæinn meira lífi með því að taka niður eitthvað af filmum í gluggum.

Góð hugmynd, ég held að við náum ekki endilega að fá aukna verslun í miðbæinn enda er ákvein þróun þar á heimsvísu. En um að gera að senda til dæmis hvatningu á eigendur húsnæðis í miðbænum að nýta glugganna og koma meiri lífið í þá

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information