Nafnatillaga

Nafnatillaga

Þín tillaga af nöfnum fyrir Dalshverfi: Friggjardalur (Norræn Goðafræði, Frigg hjúskapargyðja kona Óðins) Freyjudalur (Norræn goðafræði , Freyja ástargyðja dóttir Njarðar) Bríetardalur (Bríet Bjarnhéðinsdóttir) Vigdísardalur (í höfuð fyrsta kvenforseta Íslands og í heiminum) Rannveigardalur (Rannveig Þorsteinsdóttir, starfaði fyrst kvenna sem hæstaréttarlögmaður) Ingibjargardalur (Ingibjörg H. Bjarnason kosin fyrst kvenna til setu á alþingi ) Hallveigardalur ( Hallveig Fróðadóttir, fyrsta landnámskona Íslands) Auðardalur (Auður Auðuns, sem var fyrst kvenna til að útskrifast sem lögfræðingur, gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík og ráðherraembætti) Bjargardalur (Björg C. Þorláksson, fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsnámi) Torg : Vogatorg

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information