Einhverfuvæn hönnun (er góð fyrir alla)

Einhverfuvæn hönnun (er góð fyrir alla)

Aðgengi fyrir fólk á einhverfurófi snýr m.a. að hljóðvist, lýsingu, loftgæðum og hönnun sem fyrirbyggir klið og óþarfa eril. Það vill svo til að rými sem henta vel einhverfum eru þægileg fyrir alla, svo það er kostur að huga vel að þessum þáttum. Lykilorð í leit að gögnum eru t.d. autism accessibility, autism friendly spaces og autism friendly design. Hér má lesa ágæta samantekt: https://www.bdcnetwork.com/blog/four-keys-designing-autistic-friendly-spaces

Points

Sjá hér að ofan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information