Það er strætóskýli við Lækjargötu og það er bara ein leið að komast að því. Til þess að komast þá þarf maður að fara yfir nokkuð mörg þrep sem maður getur gleymt því að einhver hjólastól eða barnavagn kæmist yfir. Þægilegast væri að hafa ramp hliðin á stiganum eða taka stigan í burtu og setja ramp í staðinn.
Allir eiga rétt á almenningsamgöngum sama hvað það er. Það á að vera aðgengi fyrir alla að strætóskýlum og inn í strætóinn. Það er líka svoltið fáránlegt að það sé bara tröpur að skýlinu það er ekki neins staðar annars staðar er svona hörmulegt aðgengi að strætóstopuskýli í öllum Hafnarfirði
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation