Úrgangskort í símann

Úrgangskort í símann

Sveitarfélag getur veitt stafræna frímiða á gámastöð fyrir eitt hlass. Fólk fær frímiða senda í símann sinn á hverju ári til að skila úrgangi. Allir á heimilinu geta sótt miðann (QR- kóði) en um leið og hann er notaður þá verður hann óvirkur fyrir hina af heimilinu. Tilraunaverkefni "Pilot" hjá Árborg. Ábending: Hægt að hanna fyrir aðra frímiða innan sveitarfélags.

Points

Leggjum til að verði búið til heildstætt þjónustukort sem inniheldur m.a. úrgangskort, sundlaugarkort, bókasafnskort o.fl.

Mjög sammála leið Norðurþings, eitt app fyrir mismunandi þjónustu sveitarfélaga.

Sammála Norðurþing, eitt app fyrir alla þjónustu.

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟠

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information