Færri flöt þök

Færri flöt þök

Setja skillmála í skipulag um hallandi þök. Það gerir hverfi svo miklu fallegra þegar öll húsin eru ekki bara steyptir kassar. Hallandi þök, kvistar og póstar í gluggum gera mikið fyrir fagurfræðina og ehilaryfirlit hverfisins. Flöt þök leka líka alltaf á endanum og eru til eilífra vandræða, sérstaklega hérna þar sem er snjóþungt.

Points

Setja skillmála í skipulag um hallandi þök. Það gerir hverfi svo miklu fallegra þegar öll húsin eru ekki bara steyptir kassar. Hallandi þök, kvistar og póstar í gluggum gera mikið fyrir fagurfræðina og ehilaryfirlit hverfisins. Flöt þök leka líka alltaf á endanum og eru til eilífra vandræða, sérstaklega hérna þar sem er snjóþungt.

Sjá hér https://www.instagram.com/p/CNFMCtjBZ2M/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information