Karfa við Fríholts leikvöllinn

Karfa við Fríholts leikvöllinn

Einmana staur hefur verið við Fríholtsleikvöllinn síðan i október 2020. Hann hefur staðið með spjaldið en með enga körfu... Ég hef séð börn koma með bolta sem hafa þurft frá að hverfa þar sem þau hafa ekki haft neina körfu að skjóta í... Það er ekki mikil afþreying fyrir stálpuð börn hér í efri byggðinni. Má ekki laga þetta sem allra fyrst?

Points

Þessi karfa hefur alltaf verið í töluverðri notkunn og synd að ekki sé komin ný. Það eru flestir sammála um mikilvægi hreyfingar fyrir börn og unglinga en Þá verður líka að huga að því að það sé eitthvað fyrir þau við að vera. Viðhaldi sinnt en hlutir ekki bara fjarlægðir.

100% sammála, frábært að fá fótboltamörkin og það er alltaf líf og fjör á þessu svæði en þetta má laga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information