Nýr "stóri hóll"

Nýr "stóri hóll"

Hægt væri að gera nýjan "stóra hól" á svæðinu hjá Móavegi 2. Þar er svæði sem væri fullkomið fyrir að sturta úr vörubílum þegar verið er að byggja hús og búa til stórann og góðan hól/hóla þar sem hægt væri svo að tyrfa. Á veturnar væri svo upplagt að fara þangað að renna þar sem "stóri hóll" er algjörlega sprunginn verandi eini hóllinn á Selfossi.

Points

Vantar fleiri hóla/brekkur fyrir börnin til að renna sér á veturnar inn í fleiri hverfum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information