Skógur í innri Njarðvík

Skógur í innri Njarðvík

Væri til í að sjá fleiri stór tré í innri njarðvík og byrja á skógi á græna svæðinu hjá trönudal og dalsbraut. Setja tré allt í kring og hafa leikvöll í miðjunni, grillsvæði etc.

Points

Vantar allan hlýleikann í hverfin. Fullt af steypuklumpum( blokkum) og allt svo kuldalegt. Hvar er allt þetta græna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information