Það þarf alveg endilega að klára gangstéttina á Aðalgötunni Fólk gengur meðfram Aðalgötu og skógræktarsvæðinu í Vatnsholti, það mætti setja hellur eða malbika þennan stíg svo þetta verði snyrtileg og falleg gangstétt sem fólk getur gengið eftir.
Þessi leið er ein af aðkomunum í bæinn og mér finnst mikilvægt að hún sé snyrtileg og aðgengileg fyrir fólk. Það þarf að helluleggja eða malbika þarna því að annars treðst þetta niður og verður ósnyrtilegt
Mjög mikið notuð leið og þarf allann daginn að klára þetta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation