Gróin bæjarmynd

Gróin bæjarmynd

Fegra mætti opin og auð svæði sem sýnileg eru frá Reykjanesbraut þegar ekið er inn í bæinn, þ.e. allt frá Innri Njarðvík og upp að síðasta hringtorgi sem leiðir inn í Keflavík. Hér getum við slegið tvær flugur í einu höggi og gróðursett á svæðunum tré og þar með dregið úr kolefnisspori okkar.

Points

Meiri gróður á þessum svæðum gæfi hlýrri og fallegri mynd af Reykjanesbæ er keyrt er inn í bæinn, það segir sig einnig sjálft að gróður er góður fyrir umhverfið og náttúruna. Þetta gæti skapað fleiri störf í sumar innan bæjarvinnunnar ef því er að skipta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information