sigligaklubbur. notum Stakksfjörð og verum sjálfbær.

sigligaklubbur. notum Stakksfjörð og verum sjálfbær.

Þar sem útgerð er nánast horfin héðan úr Reykjanesbæ er nægt pláss fyrir afþreyingu í formi siglinga. Eg hef verið að sigla kayak alt árið héðan úr Kópuni, Grofini og Helguvík. Og er það hin besta skemtun, hef verið að veiða fisk, fugl og er ávalt með myndavél. Eg sé klúbb sem staðsettir er í Helguvík þar sem pláss er fyrir báta og búnað t.d. Í plássi sem áður var bræðsla, eða í gamla vagtskýlinu sem Landhelgisgæslan flutti með sér hingað. “Siglingaklúbburinn Sigurður Steinar” Bk Stakksfjörður

Points

Stakksfjörður er náttúruperla sem státar af fleiru en Berginu einu saman, við erum með umhverfisvottaða höfn (gróf) sem gæti auðveldlega aukið hróður okkar Bæjarfélags. Eg er skipstjórnarmentaður og hef ekki Stundað mitt fag síðan 1989 úr minni heimabyggð. Eg gæti vel hugsað mer að enda starfsferil minn þar sem eg hóf hann þas úr Keflavík og reka þannig klúbb á ábyrgan og sjálfbæran hátt. Mánaðargjald í staðin fyrir að kaupa allann pakkan. Sjálfur á eg Stakksfjörð ehf sem er nýsköpunar fyritæki

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information