Túnin við Sjávargötu/Tunguveg

Túnin við Sjávargötu/Tunguveg

Nýta túnin við Sjávargötu/Tunguveg í útivistarsvæði/leikvöll. Gróðursetja tré ásamt hólum sem loka á umferð ásamt því að virka sem hljóðmön vegna hljóðmengunar frá Slippnum.

Points

Hljóðmengun frá Slippnum hefur valdið íbúum á svæðinu miklum óþægindum og gæti þetta hjálpað til við að minnka hávaða sem berst íbúum. Mikið grænt svæði er sem nýtist ekki neitt þar sem opið er út á götu þar sem hratt er ekið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information