Afgirt leiksvæði/ róló fyrir minnstu kríli.

Afgirt leiksvæði/ róló fyrir minnstu kríli.

Girða af lítið svæði fyrir minnstu börnin svo foreldrar geti farið þangað með minnstu börnin og lokað að sér. Þá eru þau minnstu ekki alltaf að fara sér í voða eða reyna yfirgefa svæðið. Geta allir slakað á og leikið saman.

Points

Hef séð þetta mikið erlendis þar sem eru stór leiksvæði fyrir börn, þá er líka minna svæði girt af sem er aðeins ætlað fyrir minnstu börnin. Þá geta foreldrar verið þar með litlu börnin og notið sín betur í leik án þess að hafa áhyggjur af því að þau komist út úr svæðinu. Sem dæmi er svona lítill afgirtur róló fyrir framan leikskólann Sólgarð við Eggertsgötu 8 í RVK.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information