Útsýnispallur við Höfnina í Höfnum

Útsýnispallur við Höfnina í Höfnum

Reisa útsýnispall (eins er inni í Keflavík við sjóinn) úr stáli við hliðina á höfninni í Höfnum upp yfir varnargarðinn. Þar er hægt að stoppa og skoða útsýnið , fuglalífið og brimið. Einnig væri hægt að setja úti bekki og borð á sama stað þar sem fólk gæti stoppað og fengið sér hressingu og kíkt á brimið í leiðinni.

Points

Brimið á þessum stað getur verið rosalega flott! Væri geggjað að fá útsýnispall þarna. Nú þegar stoppar fólk þarna og klifrar upp á steinana til að skoða.

Þetta myndi bæta við stoppustað í Höfnum fyrir fólk á Reyjanesrúntinum og sýna hina ógurlegu fegurð brimsins í Höfnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information