Tengja reiðleiðir frá Hafravatni betur

Tengja reiðleiðir frá Hafravatni betur

Setja merkta reiðleið um Reykjalundarveg og Engjaveg og setja reiðveg meðfram Reykjahvollsvegi. Þessar leiðir hafa alltaf verið mikið farnar af hestamönnum en nú er búið að malbika stóran hluta þessarar leiðar sem tengir saman reiðveigi frá Hafravatni og að reiðstíga innan bæjar. Þessi bæting myndi bjóða uppá skemmtilegan hring frá Teigum og um sveitina í útjarðri bæjarins.

Points

Löng hefð er fyrir útreiðum á þessu svæði og er mikið af hestum innst í bænum. Þar eru bæði hesthús og hagagbeit á sumrin. Laga þarf aðgengi að reiðstígakerfi bæjarins svo hestamenn neyðist ekki til að vera sífellt á malbiki. Þá hefur þessi hringur verið vinsæll hjá hestamönnum í neðan úr hesthúsahverfi, auk þess sem þessi leið er tenging við reiðstíga sem leiða út úr bænum bæði til fjalla, bæja og annarra hesthúsahverfa.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information