Umhverfi Ytri-Njarðvíkurkirkju

Umhverfi Ytri-Njarðvíkurkirkju

Laga svæðið bakvið kirkjuna í svipuðum dúr og svæðið er í kringum Keflavíkurkirkju með sléttun svæðis, gróðursetningu trjáa og runna, gerð blómabeða og setja niður setubekki o.þ.h. Gera þetta að sælureit fyrir íbúa bæjarins.

Points

Þetta svæði hefur verið í órækt alla tíð og er til háborinnar skammar fyrir bæjarfélagið. (Til vara: Ef um er að ræða mögulegt fornminjasvæði sem ekki má hrófla við þess vegna þá má bara fara að vinna að því að þær séu grafnar upp).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information