Útivistarsvæði Við Tjörnina Í Innri-Njarðvík

Útivistarsvæði Við Tjörnina Í Innri-Njarðvík

Væri ekki gaman að vera með flotta aðstöðu til að gefa fuglunum við tjörnina í innri Njarðvík? Þessi hugmynd væri fólgin í því að loka Tjarnagötu fyrir bílaumferð, og á sama tíma gera svæði fyrir gangandi vegfarendur til að gefa fuglunum og kannski hestunum líka sem eru á næsta túni. Lokunin væri bara við Tjörnina sjálfa. Þetta myndi kannski líka gera þægilegra lífið hjá fólkinu götunum við þetta, því umferð sem oft fer í gegnum þetta svæði vill vera of hröð á tímum.

Points

Setja steypta bekki ( einhverja sem bifuðust ekki í roki) þannig að hægt væri að tilla sér við tjörnina á góðviðrisdögum

Rökin væru að gera fallega gönguleiðir sem þarna skerast á, enn fallegri. Aðstöðu fyrir fólk til að kannski slappa af og njóta fuglalífsins sem er þarna. Og önnur rök væru að ef bílaumferð kæmist ekki þarna í gegn, þá myndu íbúar á Akurbraut finna fyrir minni umferð þarna í gegn, sem vill oft vera mjög hröð. Og kannski væri hægt að sleppa að setja enn eina hraðarhindrun. Íbúar á tjarnargötunni myndu kannski gleðjast að vera með botnlanga og umferð hjá þeim minnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information