Frábært væri að fá eftirlitsmyndavélar í Reykjahverfið :)
Samkvæmt samtölum við bæinn þá eru myndavelar í hverfið alveg að koma en ekkert gerist. Löngu tímabært.
Ætti að vera inn í öll hverfi bæjarins, mikill fælingamáttur og geta haft mikla þýðingu í að leysa afbrot.
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation