Göngustígakerfi í náttúruparadísinni Mosfellsdal

Göngustígakerfi í náttúruparadísinni Mosfellsdal

Öflugt göngustígakerfi í Mosfellsdal sem tengir saman hverfin og helstu náttúruperlur og gönguleiðir og auðveldar þannig aðgengi, eflir samfélagið og eykur öryggi en núverandi göngustígur sem liggur allveg við Þingvallaveg er hættulegur gangandi vegfarendum. Með göngustígakerfi í Mosfellsdal er stigið skref í heilsueflandi bæjarfélagi og styður auk þess við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í mörgum liðum.

Points

Tengir saman hverfin og helstu náttúruperlur og gönguleiðir og auðveldar þannig aðgengi sér í lagi fyrir vistmenn Reykjadals sem margir hverjir eru í hjólastól, eflir samfélagið og eykur öryggi gangandi og hjólandi en núverandi göngustígur sem liggur allveg við Þingvallaveg er hættulegur gangandi vegfarendum. Með göngustígakerfi í Mosfellsdal er stigið skref í heilsueflandi bæjarfélagi og styður auk þess við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í mörgum liðum.

Með því yrði betri tenging milli bæjarhluta Mosfellsbæjar. Göngu/hjólaleiðir öruggari og þar af leiðandi fjölfarnari af gestum og gangandi. Það er skilda okkar að allir bæjarhlutar tengist á fallegan hátt þannig að börn og fullorðnir geti notið samveru við náttúruna

Umferðaröryggi, þmt öryggi gangandi vegfarenda í fyrsta sæti

Viðbót við okkar góða göngu og hjólastíga kerfi. gefur ný og fjölbreittari svæði til útvistar

ég veit ekki með öflugt göngustígakerfi en það má sannarlega bæta það

Öflugt göngustígakerfi í Mosfellsdal sem tengir saman hverfin og helstu náttúruperlur og gönguleiðir og auðveldar þannig aðgengi, eflir samfélagið og eykur öryggi en núverandi göngustígur sem liggur allveg við Þingvallaveg er hættulegur gangandi vegfarendum. Með göngustígakerfi í Mosfellsdal er stigið skref í heilsueflandi bæjarfélagi og styður auk þess við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í mörgum liðum.

Gott göngustígakerfi myndi auðvelda manni að fara gangandi eða á hjóli á milli bæja og í kaupstað. Einnig myndi öryggi aukast miðað við núverandi ástand göngustíga við Þingvallaveg.

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information