Það er lítið af gróðri í Helgarfellshverfi og tímabært að fá smá líf!
Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Helgarfellshverfi síðustu ár. Það er lítið af gróðri inn á milli húsa og sárvantar græn svæði á milli húsa og við Vefara- og Gerplustræti. Sum svæði eru fyllt með möl sem auðveldlega er hægt að fylla af gróðri.
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation