Göngu- og hjólreiðarstígur upp að Reykjalundi

Göngu- og hjólreiðarstígur upp að Reykjalundi

Það vantar ennþá stig meðfram akveginum að Reykjalundi. Margir sem eru í endurhæfingu þarna munu örugglega nota hann. Það er hættulegt að láta fólk ganga eða hjóla á akveginum.

Points

Það vantar enn göngu- hjólreiðarstigur meðfram akveginum upp að Reykjalundi. Margir sem eru í endurhæfingu þarna munu nota hann. Það er hættulegt að láta fólk ganga á akbraut.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information