skíðabrekka

skíðabrekka

Það vantar litla skíðabrekku með lyftu (diskalyftu eða kaðallyftu) i bæinn okkar.

Points

Það þarf að virkja einhverja brekku í bænum oklar sem er í líkingu við skíðabrekkuna í breiðholti, grafarvogi og við hliðiná ártúnsbrekkunni. Mosfellingar eiga ekki að þurfa að sækja langt til að fá að renna ser að vetri til þar sem að bærinn okkar er umvafinn fellum og hæðum sem mættu nýta sem æitla skíðabrekku með lyftu.

Á skíðum skemmtir folk ser trallalla

Auðvitað,,,, myndi gleðja mörg börn

T.d. í Lágafelli. Nóg pláss og langar brekkur, þótt ekki séu þær brattar.

Þessi tillaga var samþykkt í okkar mosó 2019. https://www.mos.is/forsida/frettir/frett/2019/06/05/Nidurstada-i-Okkar-Moso-2019/

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information