Endurbætur á skólalóð Varmárskóla

Endurbætur á skólalóð Varmárskóla

Varmárskóli er einn fjölmennasti skóli landsins og elsti skóli bæjarins. Skólalóðin þarf upplyftingu. Þar eru fá leiktæki m.v. fjölda nemenda. Það væri gaman að nýta t.d. brekkuna fyrir skemmtileg klifurtæki og langar rennibrautir. Sjá mynd.

Points

Mjög fá leiktæki fyrir öll börnin í Varmárskóla. Nauðsynlegar framkvæmdir!!!

Varmárskóli á afmæli í ár og það væri gaman ef hægt væri að gera skólalóðina skemmtilegri í tilefni þess.

löngu kominn tími á að afgirða skólalóðina og búa til ævintýraheim fyrir börn skólans með skemmtilegum leiktækjum og fallegu umhverfi.

Frábært framtak og löngu timabært. Skólalóðin er sorgleg eins og hún er.

Verulega þarft verkefni!!!!!

Varmárskóli er elsti skóli bæjarins og einn stærsti skóli landsins. Það er löngu orðið tímabært að gefa lóðinni upplyftingu og gleðja nemendur með áhugaverðum leiktækjum og fallegu umhverfi þar sem landslag lóðarinnar er nýtt við hönnun.

Styð þessa tillögu, yrði bænum til sóma að hugsa vel um og endurbæta skólalóðir, kominn tími á Varmárskóla!!

Mikil þörf á að bæta skólalóðina fyrir krakkana okkar.

Kjörið tækifæri að endurnýja skólasvæðin með breytingunum í haust þ.e. einn skóli verður að tveimur

Löngu komin tími á að taka þetta i gegn og það er til skammar hvernig þetta er látið viðgangast árum saman

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information