Nýtt grindverk á leikvöll í Reyrhaga

Nýtt grindverk á leikvöll í Reyrhaga

Hlýlegt trégrindverk í staðin fyrir vírnetið sem er í kringum leikvöllinn, sem minnir örlítið á fangelsi eins og hann er í dag. Mætti einnig bæta við einu leiktæki á þetta stóra svæði, t.d. lítilli körfuboltakörfu, gormatæki eða hringekja. Einnig væri gott að fá bekk á svæðið.

Points

Hlýlegt trégrindverk í staðin fyrir vírnetið sem er í kringum leikvöllinn, sem minnir örlítið á fangelsi eins og hann er í dag. Mætti einnig bæta við einu leiktæki á þetta stóra svæði, t.d. lítilli körfuboltakörfu, gormatæki eða hringekja. Einnig væri gott að fá bekk á svæðið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information