Ærslabelgur á leikvöllinn milli Bergholts og Barrholts

Ærslabelgur á leikvöllinn milli Bergholts og Barrholts

Lítill ærslabelgur þarna myndi auka hópefli innan hverfisins og hjálpa börnum og fjölskyldum að kynnast þeim sem næst þeim búa.

Points

Frábær hugmynd 🙌 Mikið af krökkum!

Frábær hugmynd! Það er lítið af leiksvæðum fyrir Holta-börnin 👍

Frábær hugmynd fyrir nýja kynslóð barna hér í Holtahverfinu!

Það er svo mikið af börnum í hverfinu og það væri frábært að fá ærslabelg fyrir þau. Ærslabelgirnir tveir sem eru í bænum fyrir eru mikið notaðir og um að gera að dreifa álaginu á fleiri svæði. Að auki myndu ærslabelgir inni í hverfum bæjarins auka hópefli innan hverfanna, börn sem búa nálægt hvert öðru myndu leika sér saman og foreldrar sem fylgja sínum börnum á leiksvæðið kynnast frekar.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information