Leikvöllurinn er mikið notaður og þar eru 2 rólur, ein ungabarnaróla og ein venjuleg. þar er vegasalt sem ekkert er notað og væri vel hægt að taka það og setja td. fleiri rólur. Kastalinn er með fúgum timburstoðum og vantar á hann klifurvegginn sem var tekinn niður. Það vantar fleiri leiktæki. Það vantar algjörlega lýsingu á þessu svæði bæði á leikvelli og fótboltavellinum.Í skammdeginu er svartamyrkur þarna.
Leikvöllurinn er mikið notaður og er í lélegu ásigkomulagi og þarfnast uppfærslu og aukin leiktæki.
Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation