Það þarf að gera almennilega körfuboltavelli við Lágafellsskóla og Varmárskóla með góðu undirlagi eins þekkist víða. Aðstaðan er orðin mjög lúin og tímabært að uppfæra á sem bestan hátt þar sem vellirnir eru mikið nýttir alla daga og öll kvöld
Frábær tillaga sem styður vel við heilsueflandi Mosó.
Já takk! Löngu tímabært.
Tímabært og mikilvægt !
Þegar menn eru komnir með bílpróf þá keyra þeir annað til að fara í körfu þar sem eru betri vellir og körfur. Mjög vinsælt hjá unga fólkinu í Mosó að fara út í körfu svo ég styð þessa frábæru hugmynd🏀
Það þarf að gera almennilega körfuboltavelli við Lágafellsskóla og Varmárskóla með góðu undirlagi eins þekkist víða. Aðstaðan er orðin mjög lúin og tímabært að uppfæra á sem bestan hátt þar sem vellirnir eru mikið nýttir alla daga og öll kvöld
vona að hafa fullan körfuboltavöll í mosfellsbæ. ég hef ekki séð fullvöll hér í mosfellsbæ. ætti að vera skemmtilegra í moso að hafa einn❤️
Það er löngu komið tímabært á alvöru körfuboltavelli hér í sveitinni
Lööööngu löngu löngu tímabært. Erum að reyna byggja upp flott starf i Körfunni hja Aftureldingu. En þa þarf völl/velli til að spila a alla daga. Körfur a lagafellsskola plani eru orðnar skakkar og lúnar. Malbik a völlunum er lelegt og hallandi
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation